UMBOÐSSKRIFSTOFA

Nemendum Sönglistar gefst kostur á að skrá sig hjá umboðsskrifstofu skólans sem er í samstarfi við öll leikhús borgarinnar, auglýsingastofur og kvikmyndaframleiðendur.

Vinsamlegast látið mynd fylgja og athugið aðforráðamaður barns verður einnig að skrifa undir umsóknina.

Umsóknareyðublað (.pdf-skrá)