LISTHÓPAR

Stjórnendur skólans velja í Listhópana svo ekki hægt að sækja um veru í þeim hópum. Það að hafa verið margar annir í Sönglist er ekki ávísun á veru í Listhóp. Þegar nemanda er boðið sæti í Listhóp, er litið svo á að fyrsta önnin sé til reynslu. En Það fer eftir áhuga, iðjusemi, framkomu og mætingu, hvort nemandinn heldur sæti sínu þar. Miklar kröfur eru gerðar um ástundun námsins.

Tímafjöldi er þrjár klukkustundir á viku og er um 100% mætingarskyldu að ræða.